Fegurðarsamkeppnin

HPIM2511Ég fór á Fegurðarsamkeppni Íslands í gærkvöldi á Broddway ein af barnabörnum mínum tók þátt í keppninni. Amma var auðvitað meiriháttar stolt af stúlkunni sinni sem á 19. ára afmæli í dag.  Hún var sjálfri sér og öllum til sóma, stóð sig líka frábærlega í prófunum og útskrifast sem stúdent í haust.  Glæsileg stúlka greind og hæfileikarík.

Til hamingju Fríða Sól mín.

Ég vil líka monta mig á 11 barnabörn öll heilbryggð og góð. 3 búsett í Hamborg 1 í Hollandi , 2 í Garðabæ og hin hér á Akranesi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grétar Pétur Geirsson

Til hamingju glæsileg stúlka

Grétar Pétur Geirsson, 26.5.2007 kl. 17:03

2 Smámynd: Ragnheiður Ólafsdóttir

Takk Pétur Grétar, já hún er falleg stúlkan, en það sem meiru skiptir afskaplega góð og alltaf glöð, svo einlæg.

Ragnheiður Ólafsdóttir, 26.5.2007 kl. 20:52

3 Smámynd: Ingibjörg R Þengilsdóttir

til hamingju - rosa flott stelpa - en alltaf er nú best ef þau eru heilbrigð og hamingjusöm - þannig að þú ert rosa heppin - og takk fyrir að vilja vera bloggvinur minn - ég er nú svo græn í þessu að ég var að reyna að senda þér sama boð til baka - en veit ekki hvort það tókst - kemur í ljós  kveðja Ingibjörg Þ

Ingibjörg R Þengilsdóttir, 27.5.2007 kl. 15:55

4 Smámynd: Ragnheiður Ólafsdóttir

Takk Ingibjörg og gaman að fá þig sem bloggvin vona að heilsan sé að batna.

Ragnheiður Ólafsdóttir, 27.5.2007 kl. 21:51

5 Smámynd: Ragnheiður Ólafsdóttir

Takk Hanna Birna mín alltaf gaman að fá innlit og komment bestu þakkir.

Ragnheiður Ólafsdóttir, 28.5.2007 kl. 12:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ragnheiður Ólafsdóttir

Höfundur

Ragnheiður Ólafsdóttir
Ragnheiður Ólafsdóttir

 

Fædd á Bíldudal, alin upp í Stykkishólmi, bý á Akranesi.

Allt sem snýr að jafnrétti/ mannréttindum.

Sjávarútvegsmálum. Lífið er jú pólitík.

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Við Skorradalsvatn
  • Ragnheiður Ólafsdóttir, listakonan mín
  • Amma með Ragnheiði og Kristrúnu Söru og Pascal
  • S0lvi og afi Palli sem er að verða 90 ára 1. júní n.k.
  • Heiðrún Ýr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 1432

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband