Hvurs konar endemis bull og vitleysa , sem fólki er boðið uppá !

Er nú komin enn einn áróðurinn frá LÍÚ mönnum sem bera fyrir sig ungt fólk í sjávarútvegi.  Er þetta unga fólk á mála hjá sínum yfirboðunum eða er þetta lénsveldið í allri sinni ljótustu mynd?  Að nota ungt fólk sem er kannski sumt hvert er, erfingjar eða eigendur að kvóta, eða jafnvel leiguliðar? Það er ljótt.

Útgerðin hefur  í raun haft  einungis afnotarétt  af auðlindinni.  Sá skelfilegi óréttur sem lýsir sér í braskinu með auðlindina leigu, og sölu  með óveiddan fisk í sjó er, að mínu mati siðlaus kannski löglegur gjörnngur, sem ég vil láta liggja milli hluta, en algjörlega "SIÐLAUS"

En að halda því fram að 32,000 fjölskyldur komist í uppnám út af því að auðlindirnar  fari í stjórnarskrá það er með eindæmum sá málflutningur sjálfstæðismanna sem eru nú í algjörri örvæntingu með sinn málflutning  HRÆÐSLUÁRÓÐUR !!!!

Heldur þetta fólk að fiskur verði ekki veiddur við Íslands strendur í framtíðinni.? 

Heldur þetta fólk að fiskur verði ekki unnin hér á landi?

Hversu margir einstaklingar og fjölskyldur hafa misst atvinnuna og heimili sín á landsbyggðinni vegna kvótans?

Vilja þessir áhugamenn um fjölskyldur landsins svara því ? Eða er þetta bara áhugamennska um sumar fjölskyldur?

Ætli það hafi ekki verið meiri blóðtaka heldur en þeir kunna að reikna? 

Allavega sést það  í hverju einasta bygðarlagi  landsins hvernig kvótinn hefur leikið byggðirnar.

Hvað halda sjálfstæðismenn að fólkið í landinu sé ? Allir vitleysingar eða hvað?  Þeir ættu að skammast sín fyrir gjörðir sínar og nú ekki síst málflutning sinn sem hefur verið hreint með eindæmum. Það var  aðalega á þeirra vakt sem allt hrundi til .......


mbl.is Segja fyrningu aðför að 32 þúsund fjölskyldum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ragnheiður Ólafsdóttir

Höfundur

Ragnheiður Ólafsdóttir
Ragnheiður Ólafsdóttir

 

Fædd á Bíldudal, alin upp í Stykkishólmi, bý á Akranesi.

Allt sem snýr að jafnrétti/ mannréttindum.

Sjávarútvegsmálum. Lífið er jú pólitík.

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Við Skorradalsvatn
  • Ragnheiður Ólafsdóttir, listakonan mín
  • Amma með Ragnheiði og Kristrúnu Söru og Pascal
  • S0lvi og afi Palli sem er að verða 90 ára 1. júní n.k.
  • Heiðrún Ýr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1336

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband