Hver verður nú stefna Menntamálaráðherra?

Það er jú greinilegt á þessum svörum að háskólamenntun höfðar ekki til allra og ég segi nú bara guði sé lof, því að það þarf að leggja höfuðáherslu á verk- og handmennt í þessu landi, þó fyrr hefði verið og þessi könnun sýnir það, að karlmenn vilja enn vera smiðir.  Enda verður þetta þjóðfélag fljótlega ef svo horfir sem stefnan hefur verið hingað til að háskólamennta alla, þá verður þetta þjóðfélag eins og í Bandaríkjunum að allir fara að lögsækja alla, því það verður enginn sjávarútvegur eða landbúnaður til ef þessi ríkisstjórn verður lengi við líði  sem er spegilmynd á hinar  sem setið hafa í 12 ár.
mbl.is Karlar vilja verða smiðir og lögfræðingar en konur hjúkrunarfræðingar eða læknar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ragnheiður Ólafsdóttir

Höfundur

Ragnheiður Ólafsdóttir
Ragnheiður Ólafsdóttir

 

Fædd á Bíldudal, alin upp í Stykkishólmi, bý á Akranesi.

Allt sem snýr að jafnrétti/ mannréttindum.

Sjávarútvegsmálum. Lífið er jú pólitík.

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Við Skorradalsvatn
  • Ragnheiður Ólafsdóttir, listakonan mín
  • Amma með Ragnheiði og Kristrúnu Söru og Pascal
  • S0lvi og afi Palli sem er að verða 90 ára 1. júní n.k.
  • Heiðrún Ýr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband