"Mæðradags stjórnin"

Já nú er komin ný ríkisstjórn, vinstristjórn , í fyrsta skipti í lýðveldissögunni.   Stofnuð á Mæðradaginn, alþjóðlegum degi, svo vonandi kemur hún til með að hugsa fyrst og fremst um öryggi fjölskyldna og heimila í landinu.  Vona að þessi ríkisstjórn hugsi í anda móður til barns um velferðina fyrir barninu ( þjóðinni í þessu tilviki) fyrst og fremst.

Vonandi að græðgi og spillingu verði útrýmt með þessari ríkisstjórn og að aðal græðgisvæðingunni sem hófst með kvótakerfinu verði útrýmt til frambúðar.  Ég óska þessari ríkisstjórn velfarnaðar og gef þeim tækifæri til að sýna sig og verk sín, segjum svona í 100 daga, svo sjáum við til hvernig til tekst hjá þeim.


mbl.is Óbreytt stjórnskipan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Segi sama hér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2009 kl. 09:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ragnheiður Ólafsdóttir

Höfundur

Ragnheiður Ólafsdóttir
Ragnheiður Ólafsdóttir

 

Fædd á Bíldudal, alin upp í Stykkishólmi, bý á Akranesi.

Allt sem snýr að jafnrétti/ mannréttindum.

Sjávarútvegsmálum. Lífið er jú pólitík.

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Við Skorradalsvatn
  • Ragnheiður Ólafsdóttir, listakonan mín
  • Amma með Ragnheiði og Kristrúnu Söru og Pascal
  • S0lvi og afi Palli sem er að verða 90 ára 1. júní n.k.
  • Heiðrún Ýr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband