Er annað Tyrkjarán í uppsiglingu ?

Það er von okkar sem erum á móti kvótakerfinu að Vestmannaeyjingar vakni nú upp af doða sínum og komi undan feldinum og berjist á móti kvótakerfinu af fullu afli og láti ekki "Hund Tyrkjan" taka frá sér lífsbjörgina, Ég hef undrað mig mikið af hverju hefur ekki heyrst fyrr frá eyjaskeggjum? Ef að þeir koma með í baráttuna, þá mun svo sannarlega muna um þann slagkraft sem þeir búa yfir byggðunum til bjargar og afnámi "Hagræðingar andskotans". Sem sé kvótakerfinu. Burt með spillinguna og ráni á eigum og lífsbjörg fólksins.
mbl.is "Þetta er bara græðgi, bara græðgi og ekkert annað"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Það er athyglisvert að lesa forustugrein Moggans í dag.Menn þar á bæ virðast i fljótu bragði  vera að vitskast.Kært kvödd og góða Sjómannadagshelgi

Ólafur Ragnarsson, 2.6.2007 kl. 15:15

2 Smámynd: Ragnheiður Ólafsdóttir

Já guði sé lof Styrmir er vaknaður, frábært meir af svo góðu, ekki veitir af þessi leiðari er eitt það besta sem ég hef séð í mjög mjög langan tíma. Til Hamingju Styrmir!

Ragnheiður Ólafsdóttir, 2.6.2007 kl. 19:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ragnheiður Ólafsdóttir

Höfundur

Ragnheiður Ólafsdóttir
Ragnheiður Ólafsdóttir

 

Fædd á Bíldudal, alin upp í Stykkishólmi, bý á Akranesi.

Allt sem snýr að jafnrétti/ mannréttindum.

Sjávarútvegsmálum. Lífið er jú pólitík.

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Við Skorradalsvatn
  • Ragnheiður Ólafsdóttir, listakonan mín
  • Amma með Ragnheiði og Kristrúnu Söru og Pascal
  • S0lvi og afi Palli sem er að verða 90 ára 1. júní n.k.
  • Heiðrún Ýr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband