Ólíðandi vinnubrögð hjá stjórn HB Granda

Hvað eru mennirnir að hugsa í stjórn HB Granda er þeim ekki sjálfrátt?  Eða eru þeir enn í græðisvæðingunni, halda þeir virkilega að fólkið í landinu líði lengur svona vinnubrögð, að ausa peningum í formi arðgreiðslna í sjálfa sig en verkafólkið má greinilega að þeirra mati, éta það sem úti frís.  Hroki þeirra ríður ekki við einteiming.
mbl.is „Hreinlega siðlaust“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar

Gylfi gleymir alveg að lífeyrissjóðirnir eru þarna hluthafar og voru líka í bönkunum og í SAmson, Baug, FlGroup og fleiri fyritækjum . Með áhvarðtöku sinni á hluthafafundum hafa stjórnir lífeyrissjóðanna tapað lífeyri landsmanna svo hundruðu milljarða skipti. Þetta gleymir forusta AS´5 að segja frá. Öll verkalýðshreyfingin er gjörspillt og hefur gamblað með lífeyri landsmanna og standa síðan í vegi fyrir að skuldastaða heimilanna verði löguð og verðbætur aflagðar. Þeir vilja frekar að heimilin í landinu fari á hausinn og lífeyrissjóðirnir eignist þau og leigi fólki aftur.

Ingvar

Ingvar, 18.3.2009 kl. 18:34

2 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

Góður punktur hjá þér með að benda á þá staðreynda að "lífeyrissjóðirnir eru fjárfestar þarna inn í þessum fyrirtækjum" og auðvitað er þessi arðgreiðsa mjög vandræðalega í því ljósi.  Eflaust héldu lífeyrissjóðirnir að þessi gjörningur myndi fara framhjá fjölmiðlum, en sem betur fer gerðist það ekki.  Gylfi (ASÍ) talaði LOKSINS af viti í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld - þar talar hann um "siðblindu" og að HB Grandi séu í sama leik og bankarnir voru í, þ.e.a.s. "að fegra bókhaldið með bókhaldstrikum - þar tala þeir um VÆNTANLEGAN fyrirsjáanlega HAGNAÐ í framtíðinni og vilja taka út "arð út á óveiddan kvóta....  Núverandi kvótakerfið skapaði grunn fyrir þetta "hrun & þessa siðblindu sem tröllriðið hefur þjóðfélaginu, því miður..!"

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson, 18.3.2009 kl. 19:15

3 Smámynd: Ragnheiður Ólafsdóttir

Ingvar það breytir ekki því að siðleysið er algjört hjá stjórn HB Granda og þá ekki síst vegna þess að lífeyrissjóðirnir eiga þarna hlut að máli, en stjórnir lífeyrissjóðanna eru jú í höndum atvinnurekenda, þess vegna er þetta enn sorglegra.

Ragnheiður Ólafsdóttir, 18.3.2009 kl. 19:21

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þér þetta er svívirðing við allt hugsandi fólk. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2009 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ragnheiður Ólafsdóttir

Höfundur

Ragnheiður Ólafsdóttir
Ragnheiður Ólafsdóttir

 

Fædd á Bíldudal, alin upp í Stykkishólmi, bý á Akranesi.

Allt sem snýr að jafnrétti/ mannréttindum.

Sjávarútvegsmálum. Lífið er jú pólitík.

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Við Skorradalsvatn
  • Ragnheiður Ólafsdóttir, listakonan mín
  • Amma með Ragnheiði og Kristrúnu Söru og Pascal
  • S0lvi og afi Palli sem er að verða 90 ára 1. júní n.k.
  • Heiðrún Ýr

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband